IS EN

AÐSTÖÐUR/FI - Ásgarður

Gamli Ferðafélagsskálinn hefur nú verið endurbyggður, en það var gert veturinn 2011 - 2012. Þar er nú pláss fyrir 20 manns auk þess sem þar er aðstaða fyrir gesti að elda og matast.

Sofið er í kojum og á svefnlofti.

Smellið hér til að nálgast nánari upplýsingar um húsið