1.1 Neðri Hveradalahringur
Tengist efri Hveradalahring og leiðum út frá bílastæði í Hveradölum
Erfið leið | |||
byrja | Carpark by Hveradalir | enda | Carpark by Hveradalir |
hæð | 900 m | hæð endar | 900 m |
upphækkun | lengd gönguleiðar | 3 km | |
merkt | yes | áætlaður tími | 2-3 hours |
Gengið frá bílastæði við Neðri-Hveradali um öflugasta hluta háhitasvæðisins þar sem eldur og ís mætast. Ógleymanleg ganga öllum sem hana þreyta. Ganga verður með gát um svæðið.